
Velferð umhverfisins er okkur ofarlega í huga. Því leitumst við eftir að haga framleiðslunni okkar á sem umhverfisvænastan hátt og eru allar pakkningar okkar t.d. endurnýtanlegar.
Þar sem við eigum lager af notuðum glösum datt okkur í hug að bjóða viðskiptavinum okkar að geta verslað sitt uppáhalds kerti í endurnýtanlegu glasi. Þannig geta kertaglösin okkar gengið í endurnýjun lífdaga sinna í stað þess að vera hent.
*Ath kemur ekki í ILM kassa.
*Glösin eru notuð - hafa verið þrifin & sótthreinsuð