ILM

Vörumerkið ILM var stofnað í lok árs 2016. 
En síðan þá hefur verið mikil framleiðsluvinna og að fullkomna hina réttu blöndu í kertin okkar.
Hugmyndin af einföldum hlutum sem fegra heimilið er uppsprettan af vörumerkinu
ILM
Í dag stendur
ILM fyrir handgerð ilmkerti úr 100% soy vaxi. Við leggjum mikinn metnað í að pakkningar okkar og kertin sjálf séu umhverfisvæn og framleiðslan sé með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. Það skiptir okkur miklu máli að kertin okkar séu fullkomin gæðavara en við höfum lagt mikinn metnað í það að fullkomna framleiðsluferlið og að hvert kerti sé gæðavara sem umvefur mann með guðdómlegum ilmi. 
ILM er netverslun en við leggjum mikinn metnað í að þjónustan sé framúrskarandi og að viðskiptavinurinn gangi ánægður frá kaupunum. Einnig fást kertin frá ILM í verslununum Vonarstræti og Safnbúð Listasafns Íslands.
ilm@ilm.is