Ilmstangirnar frá ILM fylla heimilið af góðum ilmi.
Basil / Lime / Lemon / Floral / Mandarin
Hlýr & ferskur blær af suðrænum sítrusávöxtum með keim af basil og myntu.
Upplýsingar:
Sex strá fylgja með hverju glasi og stráin sett ofan í glasið.
Ilmurinn endist í um 6 mánuði.
Við mælum með því að snúa stöngunum við öðru hverju til þess að fá meiri ilm.