No. 24 Mini kerti
Kertið er í takmörkuðu upplagi og fæst aðeins á meðan birgðir endast.
Við leiðum þig inn í hátíðarstemninguna með þessum notalega og ferska jólailm No. 24. sem kallar fram hlýjar minningar um jólatré.
Hér spila saman ferskir og viðarkenndir furutónar með blöndu af eucalyptus sem fanga töfra jólanna.
Top Notes:
Pine
Eucalyptus
Middle Notes:
Pine
Cedar
Base Notes:
Sandalwood
Fir
Amber
Öll mini kertin eru 90gr
Brennslutími ca 25klst
Kertið er í takmörkuðu upplagi og fæst aðeins á meðan birgðir endast.
*Ath kemur ekki í kassa.